Pólverjar sjá um loftrýmisgæslu

Pólski flugherinn mun senda flugsveit hingað til lands á næstu dögum til að gæta loftrýmis Íslendinga. Er þetta í fyrsta skipti sem pólski flugherinn tekur að sér þetta verkefni. Frá þessu er greint á vef mbl.is.
Er þetta í fyrsta skipti sem pólski flugherinn tekur að sér þetta verkefni og verður þetta því ný reynsla fyrir herliðið, að vinna með Landhelgisgæslunni, því hingað til hefur pólski flugherinn aðeins unnið slík verkefni í samvinnu við önnur heryfirvöld.