Nýjast á Local Suðurnes

Pólverjar sjá um loftrýmisgæslu

Pólski flug­her­inn mun senda flugsveit­ hingað til lands á næstu dögum til að gæta loft­rým­is Íslend­inga. Er þetta í fyrsta skipti sem pólski flug­her­inn tek­ur að sér þetta verk­efni. Frá þessu er greint á vef mbl.is.

Er þetta í fyrsta skipti sem pólski flug­her­inn tek­ur að sér þetta verk­efni og verður þetta því ný reynsla fyr­ir herliðið, að vinna með Land­helg­is­gæsl­unni, því hingað til hef­ur pólski flug­her­inn aðeins unnið slík verk­efni í sam­vinnu við önn­ur heryf­ir­völd.