Nýjast á Local Suðurnes

Gul viðvörun frá Veðurstofu – Mikill vindur og haglél

Veðurstofan hefur gefið út gula veðurviðvöru fyr nær allt landið frá klukkan 10 þriðjudaginn 23. maí til klukkan 6 á miðvikudag.

Spáð er Suðvestan 15-20 m/s með hagléljum. Fólk er hvatt til að sýna aðgát og ganga frá lausum munum til að forðast tjón, segir á vef Veðurstofunnar.