Nýjast á Local Suðurnes

Opið fyrir umferð um Reykjanesbraut og Grindavíkurveg

Búið er að opna Reykjanesbraut og Grindavíkurveg fyrir umferð, samkvæmt upplýsingum á vef Vegagerðarinnar.

Vegunum var var lokað um hádegisbil vegna veðurs.