Nýjast á Local Suðurnes

Mikill viðbúnaður við smábátahöfnina í Keflavík

Slökkvilið á Suður­nesj­um, björg­un­ar­sveit­ir, sjúkra­bíl­ar og lög­regla voru kölluð að Skessu­helli við smá­báta­höfn­ina í Kefla­vík klukkan 13.15 í dag.

Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um sem stærstu fréttamiðlar landsins, Vísir og mbl.is hafa frá Bruna­vörn­um Suður­nesja stóðu aðgerðir yfir í um tvær klukkustundir, en ekki fengust nánari upplýsingar um málið. Þó kemur fram að Lög­reg­an á Suður­nesj­um fari með rann­sókn máls­ins.