Loka vegna flóðahættu

Hópsnes í Grindavík verður lokað fyrir bílaumferð vegna flóðahættu í dag föstudag og á morgun laugardag.
Þetta kemur fram á vef Grindavíkurbæjar, en þar segir að opnað verði aftur eftir helgi ef aðstæður leyfa.

-->
Hópsnes í Grindavík verður lokað fyrir bílaumferð vegna flóðahættu í dag föstudag og á morgun laugardag.
Þetta kemur fram á vef Grindavíkurbæjar, en þar segir að opnað verði aftur eftir helgi ef aðstæður leyfa.
© 2015-2018 Nordic Media ehf.