Nýjast á Local Suðurnes

Costco gefur skólatöskur

Costco færði Fjölskylduhjálp Íslands 175 skólatöskur í vikunni sem til stendur að úthluta með mataraðstoð í Reykjanesbæ og á höfuðborgarsvæðinu í næstu viku.

Afhending verður 24. og 25. september klukkan 12-14 í Iðufelli 14 í Breiðholti og 26. september klukkan 15-17 að Baldursgötu 14 í Reykjanesbæ.