Nýjast á Local Suðurnes

Lipurð, samhæfingar og jafnvægi á það til að klikka í fimleikum – Myndband

Fimleikar eru íþrótt sem felur í sér æfingar sem þarfnast styrks, liðleika, lipurðar, samhæfingar og jafnvægis. Fimleikar eru jafnframt sú íþrótt þar sem fyrrnefndir eiginleikar eiga það til að bregðast með vægast sagt sprenghlægilegum afleiðingum.

Fyrir neðan er eitt gamalt og gott “fimleikaslysamyndband” sem er hægt að horfa á aftur og aftur og aftur og svo einusinni til viðbótar…