Nýjast á Local Suðurnes

Kristín María ráðin upplýsinga- og markaðsfulltrúi Grindavíkurbæjar

Kristín María Birgisdóttir hefur verið ráðin upplýsinga- og markaðsfulltrúi Grindavíkurbæjar. Kristín María var bæjarfulltrúi og forseti bæjarstjórnar fyrir Lista Grindvíkinga frá árinu 2010 og fram að síðustu sveitarstjórnarkosningum.

Kristín Máría hefur meðal annars starfað sem fréttamaður fyrir fréttastofur RÚV og Stöðvar 2.