Nýjast á Local Suðurnes

Strætó farinn á ferðina

Vind er tekið að lægja á Suðurnesjum eftir töluverðan hamagang í nótt og í morgun.

Ýmis þjónusta var skert í morgun en er að komast í gang nú um hádegisbil. Þannig er þjónusta strætó komin í gang og er samkvæmt áætlun.