Nýjast á Local Suðurnes

Harður árekstur á bílastæði – Bifreiðarnar óökufærar

Harður árekstur tveggja bifreiða varð á langtímastæðinu við Flugstöð Leifs Eiríkssonar um helgina. Áreksturinn var það harður að báðar bifreiðirnar voru óökufærar á eftir.

Í tilkynningu frá lögreglu segir að engin slys hafi orðið á fólki þar fremur en í nokkrum öðrum umferðaróhöppum sem áttu sér stað í umdæminu.