Nýjast á Local Suðurnes

Eldur í bifreið á Ásbrú og á iðnaðarsvæði í Njarðvík

Mynd: Brunavarnir Suðurnesja

Í nótt barst lög­regl­unni til­kynn­ing um eld í bif­reið sem stóð á Ásbrú í Reykjanesbæ.

Fyrr í vik­unni kom upp eld­ur í gámi í Njarðvík. Mik­inn eld lagði frá hon­um og var fólk í nær­liggj­andi hús­um beðið um að loka glugg­um. Í báðum tilfellum mætti slökkviliðið á staðinn og réð niður­lög­um elds­ins.