Nýjast á Local Suðurnes

Keflavík mætir ÍA í fyrsta leik fallbaráttunnar

Knattspyrnusamband Íslands hefur staðfest niðurröðun leikja í seinnihluta Bestu deildar karla. Seinnihlutanum er skipt í tvær deildir, efri- og neðri deild, en Keflavík berst við falldrauginn í þeirri neðri.

Hér fyrir neðan má sjá leiki og dagsetningar í þeirri neðri:

NEÐRI DEILDIN:

1. umferð:
Keflavík – ÍA, sunnudaginn 2. október klukkan 15
Fram – Leiknir, sunnudaginn 2. október klukkan 17:15
ÍBV – FH, miðvikudaginn 5. október klukkan 15:30

2. umferð:
ÍA – Fram, laugardaginn 8. október klukkan 14
ÍBV – Keflavík, sunnudaginn 9. október klukkan 14
FH – Leiknir, sunnudaginn 9. október klukkan 14

3. umferð:
Leiknir – ÍA, laugardaginn 15. október klukkan 14
Keflavík – FH, laugardaginn 15. október klukkan 14
Fram – ÍBV, sunnudaginn 16. október klukkan 17

4. umferð:
ÍA – ÍBV, laugardaginn 22. október klukkan 14
Leiknir – Keflavík, laugardaginn 22. október klukkan 14
Fram – FH, sunnudaginn 23. október klukkan 14

5. umferð:
FH – ÍA, laugardaginn 29. október klukkan 13
Keflavík – Fram, laugardaginn 29. október klukkan 13
ÍBV – Leiknir, laugardaginn 29. október klukkan 13