Nýjast á Local Suðurnes

Innileikjagarðinum lokað

Innileikjagarðurinn á Ásbrú verður ekki til útleigu að nýju, en garðurinn hefur meðal annars verið leigður undir barnafmæli undanfarin ár – Þetta kemur fram á Facebook-síðu Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjanesbæjar.

Ástæða þess að garðinum verður lokað er sú að nýjir eigendur húsnæðisins hafa ekki tekið ákvörðun um hvað þeir ætla að gera við bygginguna.