sudurnes.net
Innileikjagarðinum lokað - Local Sudurnes
Innileikjagarðurinn á Ásbrú verður ekki til útleigu að nýju, en garðurinn hefur meðal annars verið leigður undir barnafmæli undanfarin ár – Þetta kemur fram á Facebook-síðu Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjanesbæjar. Ástæða þess að garðinum verður lokað er sú að nýjir eigendur húsnæðisins hafa ekki tekið ákvörðun um hvað þeir ætla að gera við bygginguna. Meira frá SuðurnesjumMiklu magni lyfja stolið úr apóteki – Enn brotist inn í báta í NjarðvíkurhöfnMikill áhugi á Græna iðngarðinum í HelguvíkEkki enn samið við flugvallarstarfsmenn – Aðgerðir gætu haft mikil áhrif á starfsemi KEFHinsegin vika í GrindavíkVilja láta rannsaka möguleg tengsl krabbameina og mengunar á SuðurnesjumBýðst til að flytja bóluefni landshluta á milli fríttSegir samning við Útlendingastofnun skapa álag á innviði ReykjanesbæjarÓlga innan HSS – Óánægja með stjórnunarhætti nýs forstjóraEkki óhætt að flytja til Grindavíkur – Nætureftirlit af skornum skammtiKeilir þarf traustan fjárhagslegan grunn til að takast á við breytta tíma