Nýjast á Local Suðurnes

Í beinni á 200 kílómetra hraða á Reykjanesbraut

Erlendur maður, sem virðist búa eða vera staddur á Íslandi, birtir myndskeið á Facebook-síðu sinni þar sem hann sést aka á um 200 kílómetra hraða eftir Reykjanesbrautinni.

Myndbandið má sjá á vef RÚV, en þar virðist sem maðurinn taki myndbandið upp sjálfur við ofsaaksturinn.