Nýjast á Local Suðurnes

Silja Dögg: “Nákvæmlega sama um hvað annað fólk er með í laun”

Alþingismaðurinn Silja Dögg Gunnarsdóttir gerði birtingu upplýsinga úr álagningaskrám í fjölmiiðlum að umræðuefni á Facebook-síðu sinni, en þar greindi hún frá því að hún hefði ekki mikinn áhuga á fréttaflutningi af slíkum málum. Skiljanlega vakti stöðuuppfærsla Silju athygli og einhvers misskilnings virðist gæta hjá sumum þeim sem tjá sig í kommentakerfi Facebook.

Að venju skapa stöðuupfærslur sem þessi töluverðar umræður þar sem sitt sýnist hverjum og hefur Silja Dögg reynt að útskýra mál sitt, með misjöfnum árangri þó. Stöðuupfærslu Silju má finna hér fyrir neðan: