Harður árekstur á Fitjum
Myndin tengist fréttinni ekki beintHarður árekstur tveggja bifreiða varð á Fitjum í Njarðvík um klukkan 15:30 í dag. Fjarlægja þurfti báðar bifreiðarnar af vettvangi með dráttarbílum.
Ekki hafa fengist upplýsingar um hvort slys hafi orðið á fólki.




















