Nýjast á Local Suðurnes

Fjórar frá Keflavík og Grindavík í A-landsliðinu

Fimmtán kvenna æfingahópur hefur verið valinn fyrir tvo leiki sem landsliðið mun leika í nóvember, þann 11. hér heima gegn Svartfjallalandi og svo þann 15. nóvember í Slóvakíu.

Að venju eru nokkrar Suðurnesjastúlkur í hópnum:

Grindavík
Embla Kristínardóttir

Keflavík
Birna Valgerður Benónýsdóttir
Emelía Ósk Gunnarsdóttir
Thelma Dís Ágústsdóttir