Halldóra leiðir hjá Framsókn
Listi Framsóknar fyrir bæjarstjórnarkosningarnar hefur verið samþykktur. Halldóra Fríða varaþingmaður og verkefnastjóri leiðir listann, sem sjá má hér fyrir neðan.
- Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir, verkefnastjóri í íslensku sem öðru máli
- Bjarni Páll Tryggvason, forstöðumaður flugturns
- Díana Hilmarsdóttir, forstöðumaður Bjargarinnar
- Róbert Jóhann Guðmundsson, málarameistari
- Trausti Arngrímsson, viðskiptafræðingur
- Sighvatur Jónsson, tölvunarfræðinur og fjölmiðlamaður
- Aneta Grabowska, einkaþjálfari, zumba kennari og snyrtifræðingur.
- Sigurður Guðjónsson, framkvæmdastjóri, bílasali
- Friðþjófur Helgi Karlsson, skólastjóri
- Bjarney Rut Jensdóttir, lögfræðingur
- Birna Ósk Óskarsdóttir, grunnskólakennari
- Unnur Ýr Kristinsdóttir, verkefnastjóri hjá KFUM og K á Íslandi
- Gunnar Jón Ólafsson, verkefnastjóri í eldvarnareftirliti
- Andri Fannar Freysson, tölvunarfræðingur
- Birna Þórðardóttir, viðurkenndur bókari hjá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja
- Halldór Ármannsson, trillukall
- Karítas Lára Rafnkelsdóttir, ráðgjafi hjá Björginni
- Eva Stefánsdóttir, verkefnastjóri hjá Icelandair og MBA nemi
- Ingibjörg Linda Jones, hjúkrunarfræðinemi og starfsmaður Heilbrigðisstofnunnar Suðurnesja
- Sævar Jóhannsson, Húsasmíðameistari
- Kristinn Þór Jakobsson, viðskiptafræðingur og innkaupastjóri
- Jóhann Friðrik Friðriksson, Alþingismaður