Nýjast á Local Suðurnes

Golfarar nýta góða veðrið

Golfíþróttin er ein af fáum sem mögulegt er að stunda um þessar mundir og veðurblíðan hefur dregið þá allra hörðustu út úr húsi.

Í það minnsta eru nokkrir harðir kylfingar mættir til leiks á golfvellinum í Sandgerði.