Nýjast á Local Suðurnes

Iðandi mannlíf um helgina

Reykjanesbær mun iða af lífi, fjölmenningin blómstra og mannlífið með, ef fram fer sem horfir um helgina.  Íbúar og gestir eru hvattir til að njóta menningarinnar og heimsækja Bókasafnið, sem verður miðpunktur samfélagsviðburða þessa  helgi, venju samkvæmt.