Nýjast á Local Suðurnes

Risa bakgarðstónleikar í Holtunum

Það má búast við því að svæðið á milli Háholts og Lyngholts í Keflavíkurhverfi muni iða af lífi á föstudagskvöldi Ljósanætur, en þá munu íbúar í hverfinu slá upp hörku tónleikum.

Herbert Guðmundsson, Bjartmar og Bergrisarnir ásamt Midnight librarian munu halda uppi fjörinu.

Miðasala á viðburðinn hefst í næstu viku.