Nýjast á Local Suðurnes

Arnór Ingvi tryggði heppnum tippara fjórar milljónir króna

Leikur Íslands og Austurríkis var að sjálfsögðu á miðvikudagsseðli Íslenskrar getspár og var einn íslenskur tippari með alla leikina þrettán rétta. Í tilkynnigu frá fyrirtækinu segir að sá hafi því haft fulla trú á að Ísland myndi vinna leikinn, eins og reyndin varð.

Athyglisvert: Allt að 200 Evru bónus fyrir tippara

Þá segir í tilkynningunni að væntanlega hafi tipparinn stokkið manna hæst upp úr stólnum þegar Arnór Ingvi Traustason skoraði sigurmark Íslands og tryggði tipparanum rétt um 4 milljónir króna í vinning.