Atvinnuleysi ekki mælst minna síðan 2019

Atvinnuleysistölur eru enn hæstar á Suðurnesjum, en það mældist 5,5% í júlí, en það er örlítið minna en í júní þegar það mældist 5,8%.
Skráð atvinnuleysi á Suðurnesjum hefur ekki mælst minna frá því í mars árið 2019 en til samanburðar var það 10,9% í júlí í fyrra.