sudurnes.net
Atvinnuleysi ekki mælst minna síðan 2019 - Local Sudurnes
At­vinnu­leysistölur eru enn hæstar á Suður­nesj­um, en það mældist 5,5% í júlí, en það er örlítið minna en í júní þegar það mældist 5,8%. Skráð at­vinnu­leysi á Suður­nesj­um hef­ur ekki mælst minna frá því í mars árið 2019 en til sam­an­b­urðar var það 10,9% í júlí í fyrra. Meira frá SuðurnesjumLeiguverð á Suðurnesjum hefur hækkað um 58%Erlingur sýnir margvísleg verk í Tjarnarsal Ráðhúss ReykjavíkurSamið um skrif á sögu Keflavíkur – “Kostnaður hefur tilhneigingu til að fara fram úr áætlunum”Álag á björgunarsveit ástæða brennuleysisKaupendur fyrstu fasteignar velja SuðurnesMiklu magni lyfja stolið úr apóteki – Enn brotist inn í báta í NjarðvíkurhöfnMargar tilkynningar vegna jarðskjálftaEFTA staðfestir arðsemi samnings Thorsil og LandsvirkjunarVegagerðin tekur yfir ábyrgð á almenningssamgöngumSkipuleggja mótmæli við Reykjanesbraut