Nýjast á Local Suðurnes

Síðasti leikur Scott Ramsay með Grindavík á morgun

Scott Mackenna Ramsay hættir að spila með  Grindavík þann 15. Júlí, það er grindavík.net sem greinir frá. Næsti leikur sem er heimaleikur þann 14. júlí er því hans síðasti fyrir félagið.

Scott hefur þjónað Grindavíkurliðinu vel í gegnum tíðina en hann hefur leikið hér á landi síðan árið 1996, lengst af með Grindavík.