Nýjast á Local Suðurnes

Scott Ramsay kominn í Reynisbúninginn

Reynir Sandgerði hefur fengið miðjumanninn Scott Mckenna Ramsay til liðs við sig frá Grindavík. Scotty þekkja allir Sandgerðingar en hann lék sín fyrstu ár á Íslandi með Reyni. Það má því segja að hann sé kominn aftur heim, segir á heimasíðu Reynis.

Ramsay á að baki 320 leiki á Íslandi með Reyni, Grindavík, Keflavík, KR og Víði og hefur skorað í þeim 51 mark.

scott ramsay reynir