Veigar semur fyrir tónlist fyrir Disney
Tónlistarfyrirtækið Pitch Hammer Music, sem er í eigu Keflvíkingsins Veigars Margeirssonar, listræns stjórnanda fyrirtækisins og fleiri aðila hefur verið fengið til að semja og sérútsetja tónlist í markaðsefni fyrir nýjustu Stjörnustríðskvikmyndina, Star Wars: The Last Jedi
Frá þessu er greint á heimasíðu fyrirtækisins, en þar segir að stafsfólk Pich Hammer Music séu yfir sig ánægðir og þakklátir Disney fyrir tækifærið.