Nýjast á Local Suðurnes

Veigar semur fyrir tónlist fyrir Disney

Mynd: Facebook / Pich Hammer Music

Tón­listar­fyr­ir­tækið Pitch Hammer Music, sem er í eigu Keflvíkingsins Veig­ars Mar­geirs­son­ar, list­ræns stjórn­anda fyr­ir­tæk­is­ins og fleiri aðila hef­ur verið fengið til að semja og sér­út­setja tónlist í markaðsefni fyr­ir nýj­ustu Stjörnu­stríðskvik­mynd­ina, Star Wars: The Last Jedi

Frá þessu er greint á heimasíðu fyrirtækisins, en þar segir að stafsfólk Pich Hammer Music séu yfir sig ánægðir og þakklátir Disney fyrir tækifærið.