Nýjast á Local Suðurnes

Enskir tvíburar til Grindavíkur

Knatt­spyrnu­deild Grinda­vík­ur hef­ur samið við Rio og Steffi Har­dy, tví­bura­syst­ur frá Englandi. Har­dy-syst­urn­ar eru 22 ára og léku síðast Ala­bama Jagu­ars í banda­ríska há­skóla­bolt­an­um.

Rio er fram­herji og Steffi er varn­ar­maður. Portú­galska landsliðskon­an Carol­ina Mendes er búin að yf­ir­gefa Grinda­vík sem og hin bras­il­íska Thaisa. Þá hafa þær Lauren Brenn­an, Anna Þór­unn Guðmunds­dótt­ir, Guðrún Bentína Frí­manns­dótt­ir og Sara Hrund Helga­dótt­ir einng yfirgefið félagið.

Fot­bolti.net greindi frá.