Nýjast á Local Suðurnes

Eigum fyrrum leigjanda hent á haugana – “Verðmætara en í aurum er talið”

Verðmætum munum fyrrum leigjanda húsnæðis við Hafnargötu 12 var hent á ruslahauga af nýjum eigendum hússins í gær, en munirnir sem flestir hafa tilfinningalegt gildi voru í geymslu í húsnæðinu þar sem hún bjó áður.

Leigjandinn fyrrverandi segir í færslu á Facebook að henni hafi ekki verið tilkynnt um aðgerðirnar og biðlar til þeirra sem mögulega kunna að rekast á munina að hafa samband.

Facebook-færsluna má finna í heild sinni hér fyrir neðan, en þar er að finna lista yfir það helsta sem saknað er: