Nýjast á Local Suðurnes

Enn finna íbúar Grindavíkur fyrir skjálftum

Jarðskjálfti af stærð 3,4 varð rétt norðan við Grinda­vík klukk­an 9:44. Skjálft­ans varð vart í Grinda­vík.

Nokk­ur skjálfta­virkni hef­ur verið þar síðustu vik­ur í tengsl­um við landris á svæðinu, segir á vef Veðurstofunnar.