Nýjast á Local Suðurnes

Glæsileg brúðkaupsveisla klár á innan við mínútu – Myndband!

Starfsfólki Hljómahallarinnar er margt til lista lagt og þar á bæ eru menn (og konur) ekki í neinum vandræðum með að henda upp einu stykki brúkaupsveislu á mettíma.

Starfsfólkið deildi myndbroti, sem sjá má hér fyrir neðan, sem sýnir undirbúning og framkvæmd brúðkaupsveislu sem haldin var í Hljómahöll á dögunum, á innan við mínútu.