Nýjast á Local Suðurnes

Bandaríkjamaður bætist í hópinn hjá Njarðvík

Bandaríkjamaðurinn Ian Gregory Sagstetter er genginn til liðs við Njarðvíkinga í fótboltanum. Sagstetter er 25 ára gamall varnarmaður, sem hefur lítið spilað í atvinnumennsku hingað til. Hann lék í háskólaboltanum í heimalandinu og hefur leikið í sumardeild í Bandaríkjunum í sumar.