Nýjast á Local Suðurnes

Fótbolti er skemmtilegasta íþrótt í heimi – Þegar menn klikka!

Fótbolti er ein vinsælasta íþróttagrein heims með meira en 250.000.000 iðkendur í um 200 löndum. Einhverra hluta vegna virðast menn ná að klúðra hlutunum á fáránlegan hátt í þessari annars einföldu íþrótt – Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá nokkur svakalega fyndin mistök.