Nýjast á Local Suðurnes

Eldgos hafið norðan við Grindavík

Eldgos er hafið norðan við Grindavík. Fyrsta mat á staðsetningu er nálægt Sundhnúk klukkan 7:57 í morgun, samkvæmt tilkynningu frá Veðurstofu.

Almannnavarnir hafa hækkað almannavarnarstig úr hættustigi upp á neyðarstig.

Mynd: Jakob Gunnarsson