Nýjast á Local Suðurnes

Gæi á meðal tekjuhæstu áhrifavalda

Ein vin­sæl­asta sam­fé­lags­miðlastjarna lands­ins, Garðar “gæi” Viðarsson, er í fjórða sæti yfir tekju­hæsta áhrifa­valda síðasta árs, með rúmlega 500 þúsund krón­ur á mánuði samkvæmt tekjublað í Frjálsrar verslunar.

Tíu tekju­hæstu áhrifa­vald­arn­ir árið 2018: 

  1. Snorri Rafns­son, Varg­ur­inn: 1,480 millj­ón­ir
  2. Birgitta Líf Björns­dótt­ir: 888 þúsund
  3. Camilla Rut Rún­ars­dótt­ir: 710 þúsund
  4. Garðar Viðars­son, Gæji: 532 þúsund
  5. Hjálm­ar Örn Jó­hans­son: 436 þúsund
  6. Eva Ruza: 428 þúsund
  7. Tinna Björk Krist­ins­dótt­ir: 393 þúsund
  8. Katrín Krist­ins­dótt­ir: 377 þúsund
  9. Árni Páll Árna­son, herra Hnetu­smjör: 369 þúsund
  10. Fann­ey Ingvars­dótt­ir: 354 þúsund