Nýjast á Local Suðurnes

Rústuðu stjórnklefa skips í lyfjaleit

Lögreglu var tilkynnt um innbrot í skip í Njarðvíkurhöfn á dögunum. Búið var að rústa öllu í stjórnklefa skipsins þegar að var komið og stela lyfjum sem þar voru geymd.

Lögreglu er ekki er kunnugt um hvaða tegundir lyfja voru horfnar né um hve mikið magn var að ræða samkvæmt tilkynningu.