Nýjast á Local Suðurnes

Gasmengun gæti náð til Reykjanesbæjar

Ljósmynd: Reykjanesbær.is / OZZO

Gasmeng­un gæti safn­ast sam­an um­hverf­is eld­stöðina í Mera­döl­um í nótt og gæti hún á morg­un náð til Vatns­leysu­strand­ar og Reykja­nes­bæj­ar.

Þetta kem­ur fram í gasmeng­un­ar­spá Veður­stofu Íslands.

Seg­ir að í nótt muni lægja á svæðinu og að þykkni upp með smá vætu fyrripart­inn á morg­un, en 8-13 m/​s og rign­ing eða súld und­ir kvöld.

„Gasmeng­un­in mun fara til norðvest­urs og gæti náð til Vatns­leysu­strand­ar (Voga) og Reykja­nes­bæj­ar.“