sudurnes.net
Gasmengun gæti náð til Reykjanesbæjar - Local Sudurnes
Gasmeng­un gæti safn­ast sam­an um­hverf­is eld­stöðina í Mera­döl­um í nótt og gæti hún á morg­un náð til Vatns­leysu­strand­ar og Reykja­nes­bæj­ar. Þetta kem­ur fram í gasmeng­un­ar­spá Veður­stofu Íslands. Seg­ir að í nótt muni lægja á svæðinu og að þykkni upp með smá vætu fyrripart­inn á morg­un, en 8-13 m/​s og rign­ing eða súld und­ir kvöld. „Gasmeng­un­in mun fara til norðvest­urs og gæti náð til Vatns­leysu­strand­ar (Voga) og Reykja­nes­bæj­ar.“ Meira frá SuðurnesjumViðvörun frá Veðurstofu: Mikill vindur og snjókoma á morgunFrost, éljagangur og skafrenningur í kortunumHálka eða hálkublettir víða á ReykjanesiBenda foreldrum á að fylgjast með veðurspám – Allt að 40 m/s í hviðumValdimar Guðmundsson: “Hefði getað drepið mig óvart í svefni”Veðurstofan varar við stormi – Vindur verður allt að 23 m/s um hádegiLéttir til þegar líður á vikuna – Hiti á bilinu 10-15 stigVara við ofsaveðri – Vegagerðin varar sérstaklega við aðstæðum á ReykjanesbrautHvessir hressilegaLekar í dreifikerfi á Suðurnesjum