sudurnes.net
Eldgos hafið norðan við Grindavík - Local Sudurnes
Eldgos er hafið norðan við Grindavík. Fyrsta mat á staðsetningu er nálægt Sundhnúk klukkan 7:57 í morgun, samkvæmt tilkynningu frá Veðurstofu. Almannnavarnir hafa hækkað almannavarnarstig úr hættustigi upp á neyðarstig. Mynd: Jakob Gunnarsson Meira frá SuðurnesjumUm 900 skjálftar frá miðnættiFrískápur á ÁsbrúÁtta vildu 66°Norðurrými á KEFÓverulegar tafir vegna ótrúverðugrar sprengjuhótunarFjölbreyttur matur frá öllum heimshornum á Menningarheimar mætastGrindvíkingum ekki hleypt inn í bæinn um helginaForeldrar hvattir til að fylgjast vel með veðurspám og tilkynningumTveir trukkar af mat til Reykjanesbæjar – 400 fjölskyldur fá mataraðstoðGeggjaður fiskréttur á grillið fyrir Sumardaginn fyrstaTakmörkun á starfsemi og þjónustu Suðurnesjabæjar vegna COVID-19