Nýjast á Local Suðurnes

Falsaðir 5000 króna seðlar í umferð

Lögreglan greinir frá því á Facebook-síðu sinni að nýlega hafi komið upp nokkur tilvik þar sem falsaðir 5.000 króna seðlar hafa verið notaðir í verslunum.

Í færslu lögreglunnar segir að pappírinn sé þokkalegur en auðvelt sé þó að sjá að seðlarnir séu falsaðir séu þeir skoðaðir rétt, en allar upplýsingar um hvernig ganga má úr skugga um að seðlar séu ófalsaðir má finna í færslu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hér fyrir neðan: