sudurnes.net
Falsaðir 5000 króna seðlar í umferð - Local Sudurnes
Lögreglan greinir frá því á Facebook-síðu sinni að nýlega hafi komið upp nokkur tilvik þar sem falsaðir 5.000 króna seðlar hafa verið notaðir í verslunum. Í færslu lögreglunnar segir að pappírinn sé þokkalegur en auðvelt sé þó að sjá að seðlarnir séu falsaðir séu þeir skoðaðir rétt, en allar upplýsingar um hvernig ganga má úr skugga um að seðlar séu ófalsaðir má finna í færslu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hér fyrir neðan: Meira frá SuðurnesjumNemendur Akurskóla framleiddu skemmtileg myndbönd um vespunotkun – Lærðu reglurnar!Lögregla leitar eiganda bílhurðar sem kræktist í flatvagnÞað er svona auðvelt að stela af snertilausum kortum – Myndband!Erfðagripum stolið – Biður fólk að hafa samband við lögreglu séu slíkir munir boðnir til söluVeittu fugli eftirför og endurheimtu “stolið” veskiÓboðinn gestur gripinn á öryggissvæði LandhelgisgæslunnarBörnin komu upp um foreldrana – Aka með lokuð augu og engar hendur á stýriRallökumenn heppnir að enda ekki í höfninni – Myndband!Á batavegi eftir torfæruslys: “Getum ekki með nokkru móti þakkað ykkur nægilega vel fyrir!”Nóg um að vera á nýrri Fésbókarsíðu Skessunnar í hellinum