Nýjast á Local Suðurnes

Börnin komu upp um foreldrana – Aka með lokuð augu og engar hendur á stýri

Lögreglan á Suðurnesjum tekur þátt í árlegum bangsa- og náttfatadegi á leikskólum og grunnskólum í Reykjanesbæ í dag, en lögreglumenn ásamt Lúlla löggubangsa litu við hjá hressum krökkum á leikskólanum Holti í Njarðvík og fengu meðal annars að heyra ýmsar sögur af foreldrum sem ekki fara alltaf eftir umferðareglunum.

Facebook-færslu lögregunnar og myndir frá heimsókninni á leikskólann Holt má finna hér fyrir neðan: