Nýjast á Local Suðurnes

Á sprellanum við rennandi hraun

Menn taka upp á ýmsum misskemmtilegum uppátækjum þegar hrifningin af eldgosi ber menn ofurliði, en heyrst hefur af fólki, grilla pylsur, steikja beikon og jafnvel standa á öðrum fæti á heitu hrauninu. Sumir taka stemmninguna skrefinu of langt

Einstaklingurinn á myndinni hér fyrir ofan virðist hreinlega hafa misst fötin af hrifningu, en myndband af athæfinu er nú í dreifingu á samfélagsmiðlum. Við látum hinsvegar nægja að birta þetta skjáskot af augljósum ástæðum.