Nýjast á Local Suðurnes

Lögregla fær buggy

Almannavarnir hafa fest kaup á tveimur buggy-bílum sem verða notaðir við störf þeirra og lögreglunnar. Fyrst um sinn munu bílarnir vera notaðir af lögreglunni á Suðurnesjum.

Bílarnir fóru strax í notkun í dag hjá lögreglunni á Suðurnesjum, eins og áður segir og verða þeir með á til afnota fyrst um sinn. Síðar verða þeir notaðir í önnur verkefni sem krefjast aðgengis á erfiðum stöðum.