Nýjast á Local Suðurnes

Frístundavefur Reykjanesbæjar kominn í loftið

Vefurinn fristundir.is er kominn í loftið, en þar má nálgast það sem er í boði fyrir börn, ungmenni og foreldra í Reykjanesbæ sumarið 2022.

Nú hafa flestir sent inn þau námskeið sem staðið er fyrir en þó eru væntanleg fleiri námskeið væntanleg inn á vefinn sem enn þá er verið að skipuleggja, segir í tilkynningu á vef Reykjanesbæjar.

Þar sem að um lifandi vef er að ræða að þá er hægt að senda inn efni á netfangið sumar@reykjanesbaer.is