Nýjast á Local Suðurnes

Keppir við heimsmeistarann

Grindvíkingurinn Matth­ías Örn Friðriks­son kepp­ir fyrst­ur Íslend­inga á meðal þeirra bestu í pílukasti á PDC Nordic Masters-mót­inu dag­ana 10. og 11. júní en mótið fer fram í Kaup­manna­höfn.


Andstæðingur Matthíasar er núverandi heimsmeistarinn Peter „Snakebite“ Wright.
Sýnt verður frá móti helgarinnar á Viaplay.