sudurnes.net
Frístundavefur Reykjanesbæjar kominn í loftið - Local Sudurnes
Vefurinn fristundir.is er kominn í loftið, en þar má nálgast það sem er í boði fyrir börn, ungmenni og foreldra í Reykjanesbæ sumarið 2022. Nú hafa flestir sent inn þau námskeið sem staðið er fyrir en þó eru væntanleg fleiri námskeið væntanleg inn á vefinn sem enn þá er verið að skipuleggja, segir í tilkynningu á vef Reykjanesbæjar. Þar sem að um lifandi vef er að ræða að þá er hægt að senda inn efni á netfangið sumar@reykjanesbaer.is Meira frá SuðurnesjumAllt í stakasta lagi á LjósanóttSkemmtilegur símaleikur á SafnahelgiListahátíð barna í Reykjanesbæ í 11. sinnStarfsfólk skrifstofu Vísis nældu sér í 13 rétta í getraunumAmabadama startar Trúnó – Aðeins 100 miðar í boðiWikipedia-kvöld á Bókasafni Reykjanesbæjar – Lærðu á frjálsa alfræðiritiðLokaspretturinn: Fjölskyldufjör, partý aldarinnar, bjór og bingóVogabúar með þrettándagleði í dag – Allir yngri en 12 ára fá glaðningEldklár eftir brunaæfingu í Grindavík – Myndir!Fjölbreytt hátíðar- og skemmtidagskrá í Reykjanesbæ á 17. júní