Fjöldi Suðurnesjafyrirtækja framúrskarandi – Bláa lónið skorar hæst

Alls eru 36 fyrirtæki af Suðurnesjum á lista Creditinfo yfir Framúrskarandi fyrirtæki árið 2019. Bláa lónið kemst efst Suðurnesjafyrirtækja á listanum, en fyrirtækið er í þrettánda sæti listans. Útgerðafyrirtækið Nesfiskur kemur næst í 26. sætinu.
Hér fyrir neðan má sjá lista efstu Suðurnesjafyrirtækjanna og hér má sjá listann í heild sinni.
13. sæti Bláa lónið
26. sæti Nesfiskur
60. sæti HS Veitur
95. sæti Samkaup
193. sæti Nesbúegg