sudurnes.net
Fjöldi Suðurnesjafyrirtækja framúrskarandi - Bláa lónið skorar hæst - Local Sudurnes
Alls eru 36 fyrirtæki af Suðurnesjum á lista Creditinfo yfir Framúrskarandi fyrirtæki árið 2019. Bláa lónið kemst efst Suðurnesjafyrirtækja á listanum, en fyrirtækið er í þrettánda sæti listans. Útgerðafyrirtækið Nesfiskur kemur næst í 26. sætinu. Hér fyrir neðan má sjá lista efstu Suðurnesjafyrirtækjanna og hér má sjá listann í heild sinni. 13. sæti Bláa lónið 26. sæti Nesfiskur 60. sæti HS Veitur 95. sæti Samkaup 193. sæti Nesbúegg Meira frá SuðurnesjumHagnaður Bláa lónsins rúmir 2 milljarðar – Seldu 115.236 lítra af bjór á síðasta áriMilljarðarnir streyma í vasa hluthafa HS Orku – Greiða 1,4 milljarða í arðMikill áhugi á Græna iðngarðinum í HelguvíkBláa lónið hagnaðist um 1,7 milljarð á síðasta ári – 860 milljónir í arðgreiðslurHagnaður Bláa lónsins 1,8 milljarður krónaHS Orka fékk hæstu einkunn orkufyrirtækja í Íslensku ánægjuvoginniBjóða 10 milljarða króna í 30% hlut HS Orku í Bláa lóninuFá Suðurnesjafyrirtæki á meðal 850 fyrirmyndarfyrirtækjaBúast við milljón gestum á næsta ári í Bláa lónið – Lokað í tvær vikur í janúarSamherji stefnir á 45 milljarða verkefni á Suðurnesjum